Norskur læknir grunaður um að nauðga 88 konum Jón Þór Stefánsson skrifar 17. september 2024 18:04 Í norska bænum Frosta búa um 2500 manns. Bærinn er skammt frá Þrándheimi. Getty Fyrrverandi heimilislæknir í bænum Frosta í Noregi hefur verið ákærður fyrir að brjóta á 96 konum, og nauðga 88 þeirra. Í dag var læknirinn, sem heitir Arne Bye, ákærður fyrir að notfæra sér stöðu sína sem læknir til þess að brjóta kynferðislega á fjölda kvenna sem voru skjólstæðingar hans. Meintar nauðganir eru sagðar hafa átt sér stað á skrifstofu Bye, og að hann hafi tekið þær upp án vitneskju kvennanna. Greint er frá málinu í Verdens gang en í frétt miðilsins segir að mikið myndefni sé á meðal sönnunargagna. Myndefnið nái aftur til ársins 2016 og sýni 159 konur í heildina. Í þeim megi meðal annars sjá það sem lögregla telji vera nauðganir, en læknirinn er sagður hafa snert og sett hluti í kynfæri kvennanna. Þrátt fyrir að myndefnið nái aftur til 2016 telur saksóknari að brot Bye nái aftur til ársins 2004 og fram til ársins 2022. Samkvæmt norska ríkissjónvarpinu neitar Bye sök. Samkvæmt lögmanni hans eru yfirheyrslur hjá lögreglu framundan. Þá segir hann að Bye hafi tekið myndefnið upp til að eiga sönnunargögn sem sýndu fram á sakleysi hans yrði hann sakaður um eitthvað. Því sé hann ánægður með að lögregla hafi lagt hald á myndböndin sem telji sex þúsund klukkustundir. Í norska bænum Frosta búa um 2500 manns. Bærinn er skammt frá Þrándheimi. Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Vill hætta við nýja brú yfir Ölfusá og spara milljarða króna Innlent Starfsfólk Ítalíu vill bíl Eflingar burt Innlent 21 árs konu bjargað á Gasa tíu árum eftir að henni var rænt Erlent Lögmaður eiginkonunnar fyrrverandi segir lögreglu ljúga Innlent Býst við þremur áminningum til og hjólar í lögmannanefnd Innlent Níu ára stúlka sem féll niður loftræstistokk á rétt á skaðabótum Innlent Loftmyndir opna nýtt og einstakt þrívíddarkort af Íslandi Innlent List í anda frægustu orða Vigdísar og allar slaufurnar á sama stað Innlent Þrettán fengið samtals 512 eldri orlofsdaga greidda við starfslok Innlent Kynferðisleg svefnröskun hélt ekki vatni Innlent Fleiri fréttir Versnandi ástand í Pokrovsk Trump sagði Pence að hann yrði fyrirlitinn og talinn heimskur Gerðu árás á landamærastöð þar sem tugir þúsunda hafa flúið Obama leggur land undir fót fyrir Harris í næstu viku Sýknaðir af alvarlegustu ákærunum vegna dauða Nichols Hvaldímír drapst af völdum bakteríusýkingar 21 árs konu bjargað á Gasa tíu árum eftir að henni var rænt Arftaki Nasrallah sagður drepinn í árás Ísraela Vita um tvo Íslendinga í Líbanon Segja íbúum tuttugu og fimm þorpa að flýja Hringmyrkvi sýnilegur yfir syðsta oddi Suður-Ameríku Fyrsta heimsókn Rutte til Úkraínu Íhuga árásir á olíuvinnslur og kjarnorkustöðvar í Íran Nýnasisti sagðist ekki hafa stungið börn vegna rasisma Rússar reyndu að skjóta niður ísraelskar stýriflaugar Slökkva á tækjum næstvíðförlasta geimfarsins til að lengja líf þess Lét sér fátt um finnast að Pence væri í hættu Forsetinn neitar að undirrita lög gegn hinsegin fólki Tekur einarða afstöðu með þungunarrofi og sjálfræði kvenna Læknir játar sök í tengslum við dauða Matthew Perry Starfsfólk farið að þjást af „laxaastma“ Fimm látnir í Beirút eftir loftárás á heilsugæslu Maðurinn á bak við Tripp Trapp-stólinn látinn Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Þrír ungir Svíar handteknir vegna sprenginganna í Kaupmannahöfn Watson skal áfram sæta gæsluvarðhaldi Bann gegn betli á teikniborði Svía Bera hefndaraðgerðir undir Bandaríkin Sprengingar við ísraelska sendiráðið í Kaupmannahöfn Tuttugu skólabörn létust í eldsvoða í rútu í Taílandi Sjá meira
Í dag var læknirinn, sem heitir Arne Bye, ákærður fyrir að notfæra sér stöðu sína sem læknir til þess að brjóta kynferðislega á fjölda kvenna sem voru skjólstæðingar hans. Meintar nauðganir eru sagðar hafa átt sér stað á skrifstofu Bye, og að hann hafi tekið þær upp án vitneskju kvennanna. Greint er frá málinu í Verdens gang en í frétt miðilsins segir að mikið myndefni sé á meðal sönnunargagna. Myndefnið nái aftur til ársins 2016 og sýni 159 konur í heildina. Í þeim megi meðal annars sjá það sem lögregla telji vera nauðganir, en læknirinn er sagður hafa snert og sett hluti í kynfæri kvennanna. Þrátt fyrir að myndefnið nái aftur til 2016 telur saksóknari að brot Bye nái aftur til ársins 2004 og fram til ársins 2022. Samkvæmt norska ríkissjónvarpinu neitar Bye sök. Samkvæmt lögmanni hans eru yfirheyrslur hjá lögreglu framundan. Þá segir hann að Bye hafi tekið myndefnið upp til að eiga sönnunargögn sem sýndu fram á sakleysi hans yrði hann sakaður um eitthvað. Því sé hann ánægður með að lögregla hafi lagt hald á myndböndin sem telji sex þúsund klukkustundir. Í norska bænum Frosta búa um 2500 manns. Bærinn er skammt frá Þrándheimi.
Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Vill hætta við nýja brú yfir Ölfusá og spara milljarða króna Innlent Starfsfólk Ítalíu vill bíl Eflingar burt Innlent 21 árs konu bjargað á Gasa tíu árum eftir að henni var rænt Erlent Lögmaður eiginkonunnar fyrrverandi segir lögreglu ljúga Innlent Býst við þremur áminningum til og hjólar í lögmannanefnd Innlent Níu ára stúlka sem féll niður loftræstistokk á rétt á skaðabótum Innlent Loftmyndir opna nýtt og einstakt þrívíddarkort af Íslandi Innlent List í anda frægustu orða Vigdísar og allar slaufurnar á sama stað Innlent Þrettán fengið samtals 512 eldri orlofsdaga greidda við starfslok Innlent Kynferðisleg svefnröskun hélt ekki vatni Innlent Fleiri fréttir Versnandi ástand í Pokrovsk Trump sagði Pence að hann yrði fyrirlitinn og talinn heimskur Gerðu árás á landamærastöð þar sem tugir þúsunda hafa flúið Obama leggur land undir fót fyrir Harris í næstu viku Sýknaðir af alvarlegustu ákærunum vegna dauða Nichols Hvaldímír drapst af völdum bakteríusýkingar 21 árs konu bjargað á Gasa tíu árum eftir að henni var rænt Arftaki Nasrallah sagður drepinn í árás Ísraela Vita um tvo Íslendinga í Líbanon Segja íbúum tuttugu og fimm þorpa að flýja Hringmyrkvi sýnilegur yfir syðsta oddi Suður-Ameríku Fyrsta heimsókn Rutte til Úkraínu Íhuga árásir á olíuvinnslur og kjarnorkustöðvar í Íran Nýnasisti sagðist ekki hafa stungið börn vegna rasisma Rússar reyndu að skjóta niður ísraelskar stýriflaugar Slökkva á tækjum næstvíðförlasta geimfarsins til að lengja líf þess Lét sér fátt um finnast að Pence væri í hættu Forsetinn neitar að undirrita lög gegn hinsegin fólki Tekur einarða afstöðu með þungunarrofi og sjálfræði kvenna Læknir játar sök í tengslum við dauða Matthew Perry Starfsfólk farið að þjást af „laxaastma“ Fimm látnir í Beirút eftir loftárás á heilsugæslu Maðurinn á bak við Tripp Trapp-stólinn látinn Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Þrír ungir Svíar handteknir vegna sprenginganna í Kaupmannahöfn Watson skal áfram sæta gæsluvarðhaldi Bann gegn betli á teikniborði Svía Bera hefndaraðgerðir undir Bandaríkin Sprengingar við ísraelska sendiráðið í Kaupmannahöfn Tuttugu skólabörn létust í eldsvoða í rútu í Taílandi Sjá meira