Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Boozt 13. september 2024 08:37 Haustið og veturinn kalla á dýpri litatóna en sumarið, lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og kanadísk kjólföt. Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram. Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira
Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram.
Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira