Kláraði maraþonhlaupið á ÓL fótbrotin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 07:31 Rose Harvey kemur hér sárþjáð í mark á Ólympíuleikunum í París. Getty/Martin Rickett Óhætt er að segja að breski hlauparinn Rose Harvey hafi harkað af sér í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París. Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira