Sussandi áhorfendur trufluðu Biles þegar hún vann silfrið Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 09:10 Biles gerði æfingar á jafnvægisslánni en var sleginn út af laginu af sussandi áhorfendum. Naomi Baker/Getty Images Simone Biles tókst ekki að enda Ólympíuleikana á gullverðlaunum og segir áhorfendur í salnum hafa haft mikil áhrif á sig í keppninni. Biles endaði í 2. sæti á lokakeppnisdeginum. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Áhorfendur í salnum voru sífellt að sussa hver á annan til að tryggja þögn fyrir keppendur, en Biles fannst sussið meira truflandi en kliðurinn. Þar að auki voru dómararnir mjög lengi að ákveða sig og gefa Biles einkunn fyrir frammistöðu, sem sló hana út af laginu. „Þetta var mjög stressandi, vanalega erum við með tónlist eða mikinn kliður, hvað sem er annað en dauðaþögn. Okkur líður betur í svoleiðis umhverfi því það er líkara umhverfinu sem við æfum í. Maður er að reyna að halda einbeitingu en alltaf þegar eitthvað hljóð heyrist byrja allir að sussa. Þetta var mjög skrítið og óþægilegt, við spurðum hvort við mættum kveikja á tónlist því það var enginn hrifinn af þessu,“ sagði Biles við blaðamenn eftir keppni. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira
Biles endaði í 2. sæti á lokakeppnisdeginum. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Áhorfendur í salnum voru sífellt að sussa hver á annan til að tryggja þögn fyrir keppendur, en Biles fannst sussið meira truflandi en kliðurinn. Þar að auki voru dómararnir mjög lengi að ákveða sig og gefa Biles einkunn fyrir frammistöðu, sem sló hana út af laginu. „Þetta var mjög stressandi, vanalega erum við með tónlist eða mikinn kliður, hvað sem er annað en dauðaþögn. Okkur líður betur í svoleiðis umhverfi því það er líkara umhverfinu sem við æfum í. Maður er að reyna að halda einbeitingu en alltaf þegar eitthvað hljóð heyrist byrja allir að sussa. Þetta var mjög skrítið og óþægilegt, við spurðum hvort við mættum kveikja á tónlist því það var enginn hrifinn af þessu,“ sagði Biles við blaðamenn eftir keppni.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira