Sussandi áhorfendur trufluðu Biles þegar hún vann silfrið Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 09:10 Biles gerði æfingar á jafnvægisslánni en var sleginn út af laginu af sussandi áhorfendum. Naomi Baker/Getty Images Simone Biles tókst ekki að enda Ólympíuleikana á gullverðlaunum og segir áhorfendur í salnum hafa haft mikil áhrif á sig í keppninni. Biles endaði í 2. sæti á lokakeppnisdeginum. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Áhorfendur í salnum voru sífellt að sussa hver á annan til að tryggja þögn fyrir keppendur, en Biles fannst sussið meira truflandi en kliðurinn. Þar að auki voru dómararnir mjög lengi að ákveða sig og gefa Biles einkunn fyrir frammistöðu, sem sló hana út af laginu. „Þetta var mjög stressandi, vanalega erum við með tónlist eða mikinn kliður, hvað sem er annað en dauðaþögn. Okkur líður betur í svoleiðis umhverfi því það er líkara umhverfinu sem við æfum í. Maður er að reyna að halda einbeitingu en alltaf þegar eitthvað hljóð heyrist byrja allir að sussa. Þetta var mjög skrítið og óþægilegt, við spurðum hvort við mættum kveikja á tónlist því það var enginn hrifinn af þessu,“ sagði Biles við blaðamenn eftir keppni. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Íslenski boltinn Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fótbolti England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Fótbolti Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Fótbolti Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Sport Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Enski boltinn Ronaldo af bekknum og til bjargar Fótbolti Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Sport Fleiri fréttir Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Keyrði niður körfuboltamann sem lést Dagskráin í dag: Hvað gera strákarnir okkar í Tyrklandi? England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Ronaldo af bekknum og til bjargar Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Sjá meira
Biles endaði í 2. sæti á lokakeppnisdeginum. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Áhorfendur í salnum voru sífellt að sussa hver á annan til að tryggja þögn fyrir keppendur, en Biles fannst sussið meira truflandi en kliðurinn. Þar að auki voru dómararnir mjög lengi að ákveða sig og gefa Biles einkunn fyrir frammistöðu, sem sló hana út af laginu. „Þetta var mjög stressandi, vanalega erum við með tónlist eða mikinn kliður, hvað sem er annað en dauðaþögn. Okkur líður betur í svoleiðis umhverfi því það er líkara umhverfinu sem við æfum í. Maður er að reyna að halda einbeitingu en alltaf þegar eitthvað hljóð heyrist byrja allir að sussa. Þetta var mjög skrítið og óþægilegt, við spurðum hvort við mættum kveikja á tónlist því það var enginn hrifinn af þessu,“ sagði Biles við blaðamenn eftir keppni.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Íslenski boltinn Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fótbolti England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Fótbolti Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Fótbolti Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Sport Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Enski boltinn Ronaldo af bekknum og til bjargar Fótbolti Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Sport Fleiri fréttir Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Keyrði niður körfuboltamann sem lést Dagskráin í dag: Hvað gera strákarnir okkar í Tyrklandi? England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Ronaldo af bekknum og til bjargar Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Sjá meira