Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 23:57 Anthony Ammirati á Ólympíuleikunum í dag. getty Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt. Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira