„Þetta er þúsundum sinnum þess virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2024 07:00 Vivianne Robinson er að njóta tímans í París en hún er að mæta á sína sjöundu Ólympíuleika á fjörutíu árum. Getty/Sebastian Kahnert Ofuraðdáendi Ólympíuleikanna keypti miða á 38 viðburði og hefur aldrei eytt svona miklum peningi í ferð á leikana. Vivianne Robinson fer ekkert fram hjá neinum þegar hún gengur um stræti Parísar á leið sinni á milli viðburða á Ólympíuleikunum. Þessi bandaríska kona gengur um með risa Ólympíuhatt og er með Ólympíunælur af öllum gerðum festar á bæði hatt sinn og peysu. Það er líka óhætt að kalla Vivianne ofuraðdáenda Ólympíuleikanna. Hún er að mæta á sína sjöundu Ólympíuleika á síðustu fjörutíu árum en allt byrjaði þetta á heimavelli í Los Angeles árið 1984. AP-fréttastofan tók viðtal við hana og komst að því að ferðin til Parísar kostar hana alla hennar sparipeninga. Ein af uppáhaldsborgunum mínum „Ég hef aldrei áður eytt svona miklu í eina Ólympíuleika. Ég var alveg staðráðin í því að ná að sjá Ólympíuleikana í París sem er ein af uppáhaldsborgunum mínum,“ sagði Vivianne Robinson. „Ég eyddi meira en tíu þúsund dölum til að komast hingað og fór yfir um á næstum því öllum kredit kortunum mínum,“ sagði Vivianne en það eru meira en 1,3 milljónir í íslenskum krónum. „Ég var í tveimur störfum, einu á ströndinni á morgnanna og svo í öðru á kvöldin í matvöruverslun. Ég sparaði bara og sparaði,“ sagði Vivianne. Erfitt að safna fyrir þessu öllu „Ég var líka alltaf að kaupa miða á leikana og endaði með 38 miða á viðburði á leikunum,“ sagði Vivianne. „Ég fór kannski aðeins yfir um en ég er njóta tímans hér. Það var erfitt að safna fyrir þessu öllu saman en þetta er þúsundum sinnum þess virði,“ sagði Vivianne. View this post on Instagram A post shared by The Associated Press (AP) (@apnews) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fótbolti Mendy mætir Man City í dómsal Enski boltinn Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Fótbolti Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Fótbolti Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar Fótbolti Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Fótbolti Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Enski boltinn Úr krílaleikfimi á KR völlinn Íslenski boltinn Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Fótbolti Selja bjór til minningar um Fidda Handbolti Fleiri fréttir Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Mendy mætir Man City í dómsal Dagskráin í dag: Forkeppni Meistaradeildarinnar, Þjóðadeildin og Besta Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar „Frekar þægilegt allan leikinn ef ég á að vera hreinskilinn“ Tyrkir héldu út manni færri í Wales „Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ „Setti hann einmitt svona á æfingu“ Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Arnór hafði betur gegn Guðmundi „Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Steingeldir Norðmenn í Astana Selja bjór til minningar um Fidda „Meiðsli alltaf áhyggjuefni fyrir minni þjóðir“ Sjá meira
Vivianne Robinson fer ekkert fram hjá neinum þegar hún gengur um stræti Parísar á leið sinni á milli viðburða á Ólympíuleikunum. Þessi bandaríska kona gengur um með risa Ólympíuhatt og er með Ólympíunælur af öllum gerðum festar á bæði hatt sinn og peysu. Það er líka óhætt að kalla Vivianne ofuraðdáenda Ólympíuleikanna. Hún er að mæta á sína sjöundu Ólympíuleika á síðustu fjörutíu árum en allt byrjaði þetta á heimavelli í Los Angeles árið 1984. AP-fréttastofan tók viðtal við hana og komst að því að ferðin til Parísar kostar hana alla hennar sparipeninga. Ein af uppáhaldsborgunum mínum „Ég hef aldrei áður eytt svona miklu í eina Ólympíuleika. Ég var alveg staðráðin í því að ná að sjá Ólympíuleikana í París sem er ein af uppáhaldsborgunum mínum,“ sagði Vivianne Robinson. „Ég eyddi meira en tíu þúsund dölum til að komast hingað og fór yfir um á næstum því öllum kredit kortunum mínum,“ sagði Vivianne en það eru meira en 1,3 milljónir í íslenskum krónum. „Ég var í tveimur störfum, einu á ströndinni á morgnanna og svo í öðru á kvöldin í matvöruverslun. Ég sparaði bara og sparaði,“ sagði Vivianne. Erfitt að safna fyrir þessu öllu „Ég var líka alltaf að kaupa miða á leikana og endaði með 38 miða á viðburði á leikunum,“ sagði Vivianne. „Ég fór kannski aðeins yfir um en ég er njóta tímans hér. Það var erfitt að safna fyrir þessu öllu saman en þetta er þúsundum sinnum þess virði,“ sagði Vivianne. View this post on Instagram A post shared by The Associated Press (AP) (@apnews)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fótbolti Mendy mætir Man City í dómsal Enski boltinn Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Fótbolti Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Fótbolti Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar Fótbolti Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Fótbolti Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Enski boltinn Úr krílaleikfimi á KR völlinn Íslenski boltinn Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Fótbolti Selja bjór til minningar um Fidda Handbolti Fleiri fréttir Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Mendy mætir Man City í dómsal Dagskráin í dag: Forkeppni Meistaradeildarinnar, Þjóðadeildin og Besta Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Åge ánægður með að jafna sigurfjölda San Marínó en boðar breytingar „Frekar þægilegt allan leikinn ef ég á að vera hreinskilinn“ Tyrkir héldu út manni færri í Wales „Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ „Setti hann einmitt svona á æfingu“ Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Arnór hafði betur gegn Guðmundi „Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Steingeldir Norðmenn í Astana Selja bjór til minningar um Fidda „Meiðsli alltaf áhyggjuefni fyrir minni þjóðir“ Sjá meira