Gæti verið rekinn heim af Ólympíuleikunum eftir glappaskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 11:01 Ástralski þjálfarinn óskaði þess að Kim Woo-min myndi vinna gull á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Chris Hyde Ástralskur sundþjálfari kom sér í vandræði eftir að hafa farið í viðtal við suður-kóreska fjölmiðla rétt fyrir Ólympíuleikana í París. Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn