Lögregla leitar manns með lásboga eftir dauða þriggja kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2024 11:12 Clifford er sagður mögulega vopnaður lásboga. Lögregluyfirvöld í Hertfordshire á Englandi leita nú manns sem þau segja mögulega vopnaðan lásboga. Hafa þau varað fólk við því að nálgast mannninn ef hann verður á vegi þeirra. Kyle Clifford, 26 ára, virðist vera grunaður um að hafa átt þátt í dauða þriggja kvenna sem fundust alvarlega særðar á heimili í Ashlyn Close í Bushey í Hertfordshire í gær. Konurnar, sem eru sagðar hafa tilheyrt sömu fjölskyldunni, létust á vettvangi. Lögreglu var gert viðvart um árásina á konurnar og auglýstu í kjölfarið eftir Clifford, sem er sagður frá Enfield í norðurhluta Lundúna. Þeir sem verða hans varir eru beðnir um að hafa samband við neyðarnúmerið 999. Rannsókn stendur enn yfir á því hvernig dauða kvennanna bar að garði. Nágrannar segja lögreglu hafa gert leit á heimili Clifford í morgun. Einn þeirra sagði í samtali við blaðamann LBC að það myndi koma henni á óvart ef Clifford hefði orðið valdur dauða kvennanna. „Þau eru góð fjölskylda.“ Uppfært: Lögregla hefur greint frá því á blaðamannafundi að konurnar hafi verið 25 ára, 28 ára og 61 árs. Árásin hafi beinst gegn þeim og ekki verið handahófskennd. Þá segir að önnur vopn en lásbogi kunni að hafa verið notuð. Bretland England Erlend sakamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Kyle Clifford, 26 ára, virðist vera grunaður um að hafa átt þátt í dauða þriggja kvenna sem fundust alvarlega særðar á heimili í Ashlyn Close í Bushey í Hertfordshire í gær. Konurnar, sem eru sagðar hafa tilheyrt sömu fjölskyldunni, létust á vettvangi. Lögreglu var gert viðvart um árásina á konurnar og auglýstu í kjölfarið eftir Clifford, sem er sagður frá Enfield í norðurhluta Lundúna. Þeir sem verða hans varir eru beðnir um að hafa samband við neyðarnúmerið 999. Rannsókn stendur enn yfir á því hvernig dauða kvennanna bar að garði. Nágrannar segja lögreglu hafa gert leit á heimili Clifford í morgun. Einn þeirra sagði í samtali við blaðamann LBC að það myndi koma henni á óvart ef Clifford hefði orðið valdur dauða kvennanna. „Þau eru góð fjölskylda.“ Uppfært: Lögregla hefur greint frá því á blaðamannafundi að konurnar hafi verið 25 ára, 28 ára og 61 árs. Árásin hafi beinst gegn þeim og ekki verið handahófskennd. Þá segir að önnur vopn en lásbogi kunni að hafa verið notuð.
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent