Segir Luke Littler svipa til Tiger Woods Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 12:00 Kapparnir tveir eru ansi ólíkir í útliti en sambærilegir að mörgu öðru leiti. getty / fotojet Barry Hearn, fyrrum formaður atvinnupílusamtakanna (PDC), sparar Luke Littler ekki hrósið eftir sigur hans í Úrvalsdeildinni á dögunum. Hinn 17 ára gamli Littler hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn, endaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Ally Pally og stóð uppi sem sigurvegari í úrvalsdeild PDC, sá yngsti í sögu keppninnar. Ekki ólíkt því sem Tiger Woods gerði á sínum tíma í golfinu, ótrúlegt ris á ungum aldri og sá yngsti í sögunni til að vinna Masters mótið. „Ég sé margt líkt með honum og Tiger Woods. Það vissu allir að hann væri góður en svo mætir hann á stóra sviðið og gjörsamlega gnæfir yfir,“ sagði Barry við TalkSport. „Menn eins og Luke Littler eru færir um að gera fyrir pílukast það sem Tiger Woods gerði fyrir golfið. Hundruðir barna munu vilja fylgja í fótspor hans,“ hélt hann svo áfram. Ekki slæmt hrós enda Tiger af flestum talinn besti kylfingur og einn áhrifamesti íþróttamaður allra tíma. Hvort Littler stenst væntingar getur tíminn einn leitt í ljós, en hann fer í það minnsta ljómandi vel af stað. Pílukast Golf Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Littler hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn, endaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Ally Pally og stóð uppi sem sigurvegari í úrvalsdeild PDC, sá yngsti í sögu keppninnar. Ekki ólíkt því sem Tiger Woods gerði á sínum tíma í golfinu, ótrúlegt ris á ungum aldri og sá yngsti í sögunni til að vinna Masters mótið. „Ég sé margt líkt með honum og Tiger Woods. Það vissu allir að hann væri góður en svo mætir hann á stóra sviðið og gjörsamlega gnæfir yfir,“ sagði Barry við TalkSport. „Menn eins og Luke Littler eru færir um að gera fyrir pílukast það sem Tiger Woods gerði fyrir golfið. Hundruðir barna munu vilja fylgja í fótspor hans,“ hélt hann svo áfram. Ekki slæmt hrós enda Tiger af flestum talinn besti kylfingur og einn áhrifamesti íþróttamaður allra tíma. Hvort Littler stenst væntingar getur tíminn einn leitt í ljós, en hann fer í það minnsta ljómandi vel af stað.
Pílukast Golf Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira