Hljóp hundrað sinnum fram og til baka á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 08:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir er mætt til sunnanverðar Afríku til að keppa á þríþrautarmóti. @eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir lagði af stað í langferð um helgina en hún var á leiðinni til Namibíu í sunnanverðri Afríku. Guðlaug Edda er að keppast við að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París og í Namibíu er haldinn Þríþrautarbikar Afríku eða Africa Triathlon Cup. Mótið fer fram í strandborginni Swakopmund 23. mars næstkomandi. Edda hefur gengið í gegnum erfið meiðsli en vonast nú að vera komin á beinu brautina og góður árangur í mótum fram á sumar gæti skilað henni á Ólympíuleikana sem yrði sögulegt fyrir íslenskt þríþrautarfólk. Þegar metnaðurinn er svo mikill má ekki missa neitt úr í undirbúningnum. Hér má sjá hvernig Guðlaug Edda Hannesdóttir hljóp fram og til baka um flugvöllinn í Frankfurt.@eddahannesd Edda ferðast til Namibíu með þjálfara sínum Sigurði Erni Ragnarssyni og hann lét sína konu hlaupa og hlaupa á flugvellinum í Frankfurt. Edda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi nýtt langan biðtíma á flugvellinum til æfinga. „Ég og Sigurður Örn Ragnarsson erum með langt layover á Frankfurt flugvelli en það látum það ekki stoppa okkur,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún sýndi kort af flugvellinum þar sem mátti sjá að hún hljóp þar um flugvöllinn í klukkutíma. „Hver elskar ekki að hlaupa fram og til baka hundrað sinnum í klukkutíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún náði að hlaupa 11,7 kílómetra á einum klukkutíma og fimm mínútum ef marka má myndina hennar af hlaupum sínum um flugvöllinn. Edda hafði örugglega fullt af áhorfendum. Alþjóðaflugvöllurinn í Frankfurt er stærsti flugvöllur Þýskalands þegar farið er eftir fjölda farþega sem fara um flugvöllinn en hann er sjá sjötti annasamasti í allir Evrópu á eftir Istanbul Airport, London–Heathrow, Paris–Charles de Gaulle, Amsterdam Airport Schiphol og Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport. Eftir hlaupið tók síðan við flugferð suður til Windhoek–Hosea Kutako í Namibíu með Discover Airlines. Þríþraut Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Sjá meira
Guðlaug Edda er að keppast við að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París og í Namibíu er haldinn Þríþrautarbikar Afríku eða Africa Triathlon Cup. Mótið fer fram í strandborginni Swakopmund 23. mars næstkomandi. Edda hefur gengið í gegnum erfið meiðsli en vonast nú að vera komin á beinu brautina og góður árangur í mótum fram á sumar gæti skilað henni á Ólympíuleikana sem yrði sögulegt fyrir íslenskt þríþrautarfólk. Þegar metnaðurinn er svo mikill má ekki missa neitt úr í undirbúningnum. Hér má sjá hvernig Guðlaug Edda Hannesdóttir hljóp fram og til baka um flugvöllinn í Frankfurt.@eddahannesd Edda ferðast til Namibíu með þjálfara sínum Sigurði Erni Ragnarssyni og hann lét sína konu hlaupa og hlaupa á flugvellinum í Frankfurt. Edda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi nýtt langan biðtíma á flugvellinum til æfinga. „Ég og Sigurður Örn Ragnarsson erum með langt layover á Frankfurt flugvelli en það látum það ekki stoppa okkur,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún sýndi kort af flugvellinum þar sem mátti sjá að hún hljóp þar um flugvöllinn í klukkutíma. „Hver elskar ekki að hlaupa fram og til baka hundrað sinnum í klukkutíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún náði að hlaupa 11,7 kílómetra á einum klukkutíma og fimm mínútum ef marka má myndina hennar af hlaupum sínum um flugvöllinn. Edda hafði örugglega fullt af áhorfendum. Alþjóðaflugvöllurinn í Frankfurt er stærsti flugvöllur Þýskalands þegar farið er eftir fjölda farþega sem fara um flugvöllinn en hann er sjá sjötti annasamasti í allir Evrópu á eftir Istanbul Airport, London–Heathrow, Paris–Charles de Gaulle, Amsterdam Airport Schiphol og Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport. Eftir hlaupið tók síðan við flugferð suður til Windhoek–Hosea Kutako í Namibíu með Discover Airlines.
Þríþraut Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Sjá meira