Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 12:01 Skautlandslið Rússa fagnar hér gullinu sínu í Peking 2022. Þau þurftu að skila verðlaunum sínum en í þessu liði voru Kamila Valieva, Anastasia Mishina, Aleksandr Galliamov, Victoria Sanitsina, Nikita Katsalapov og Mark Kondratiuk. Getty/Jean Catuffe Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Sjá meira
Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Sjá meira