Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 12:01 Skautlandslið Rússa fagnar hér gullinu sínu í Peking 2022. Þau þurftu að skila verðlaunum sínum en í þessu liði voru Kamila Valieva, Anastasia Mishina, Aleksandr Galliamov, Victoria Sanitsina, Nikita Katsalapov og Mark Kondratiuk. Getty/Jean Catuffe Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira
Rússland vann gull í liðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 en eftir keppnina kom í ljós að hin fjórtán ára gamla Kamila Valieva hafði fallið á lyfjaprófi í aðdraganda leikanna. Eftir að Alþjóða íþróttadómstólinn staðfesti það endanlega að Kamila Valieva hefði fallið á lyfjaprófi þá ákvað Alþjóða skautsambandið að draga stig hennar af rússneska liðinu. Figure skating-Canada, Russia file appeals against re-ranking of 2022 Olympic team result https://t.co/h47S5VYCdD pic.twitter.com/dBVkmEAnBx— CNA (@ChannelNewsAsia) February 26, 2024 Rússarnir duttu þar með niður í þriðja sætið og urðu því að skipta gullinu út fyrir brons. Bandaríkjamenn fengu þá gull en Japanir silfur. Rússar er ekki tilbúnir að gefast upp og hafa nú sent inn þrjár áfrýjanir vegna málsins. Ein kom frá rússnesku Ólympíunefndinni, ein frá rússneska skautasambandinu og loks eins frá sex meðlimum skautalandsliðs Rússa. Kamila Valieva heldur því fram að hún hafi fengið ólöglega lyfið í gegnum eftirrétt afa síns. Hann átti að hafa mulið hjartameðal sitt út í eftirréttinn sem hún svo borðaði. Alþjóða íþróttadómstólinn hafnaði þeirri vörn hennar. Allar áfrýjanirnar kalla eftir því að Rússar fái gullið sitt aftur. Kanadamenn hafa líka sent inn áfrýjun því þeir vilja frá bronsið af því að þeir telja sig eiga inn tvö aukastig sem kæmu þeim yfir Rússana. Málsmeðferðin er aðeins nýbyrjuð og ekki vitað hvenær er von á niðurstöðu í málinu. CAS registered 4 appeals for the ISU decision: 1 from Skate Canada to put Canada in bronze, three from Russia to reinstate original rankings (1 from Russian Olympic Committee, 1 from Russian figure skating federation, and 1 from the athletes of the team event) https://t.co/SuQUWcS5bI pic.twitter.com/vCDmVaQe1l— Jackie Wong (@rockerskating) February 26, 2024
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira