Littler hættur að borða kebab á kvöldin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2024 13:01 Luke Littler ætlar að hætta að borða skyndibita seint á kvöldin. Pílukastarinn Luke Littler ætlar að taka matarræðið hjá sér í gegn og er hættur að borða kebab á kvöldin. Á HM um síðustu jól verðlaunaði Littler sig með því að fá sér kebab á kvöldin. Uppáhalds staðurinn hans, Hot Spot í Warrington, bauð honum meðal annars frítt að borða ævina á enda og bjó til sérstaktan Littler kebab. En Littler, sem er nýorðinn sautján ára, ætlar nú að hugsa betur um sig og það þýðir að kebab á kvöldin heyrir sögunni til. „Umboðsmaðurinn minn sagði að ég þegar ég klára klukkan ellefu eða tólf tekur skyndibitinn við. Ég verð því að hugsa vel um mig og borða áður en ég keppi. Þegar ég klára, jafnvel þótt það sé mjög seint, borða ég ekki. Það er nýi lífsstíllinn minn,“ sagði Littler. Hann lenti í 2. sæti á HM og fékk í kjölfarið sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem átta fremstu keppendur heims mætast í sautján keppnum á tæpum fjórum mánuðum. Littler er í 2.-3. sæti úrvalsdeildarinnar með sjö stig, átta stigum á eftir forystusauðnum Michael van Gerwen. Næsta keppniskvöld er í Exeter á fimmtudaginn kemur. Pílukast Matur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Á HM um síðustu jól verðlaunaði Littler sig með því að fá sér kebab á kvöldin. Uppáhalds staðurinn hans, Hot Spot í Warrington, bauð honum meðal annars frítt að borða ævina á enda og bjó til sérstaktan Littler kebab. En Littler, sem er nýorðinn sautján ára, ætlar nú að hugsa betur um sig og það þýðir að kebab á kvöldin heyrir sögunni til. „Umboðsmaðurinn minn sagði að ég þegar ég klára klukkan ellefu eða tólf tekur skyndibitinn við. Ég verð því að hugsa vel um mig og borða áður en ég keppi. Þegar ég klára, jafnvel þótt það sé mjög seint, borða ég ekki. Það er nýi lífsstíllinn minn,“ sagði Littler. Hann lenti í 2. sæti á HM og fékk í kjölfarið sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem átta fremstu keppendur heims mætast í sautján keppnum á tæpum fjórum mánuðum. Littler er í 2.-3. sæti úrvalsdeildarinnar með sjö stig, átta stigum á eftir forystusauðnum Michael van Gerwen. Næsta keppniskvöld er í Exeter á fimmtudaginn kemur.
Pílukast Matur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira