Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Kelvin Kiptum fagnar hér sigri í Lundúnamaraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira