„Ef fólk hlær ekki af draumum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:41 Hafdís Sigurðardóttir keppti bæði á HM og EM í fyrra og hefur verið valin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár. @hafdis.sigurdardottir Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár og fylgdi því eftir frábæru ári með öðru góðu. Hún keppir fyrir Hjólreiðafélag Akureyrar. Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta Sjá meira
Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta Sjá meira