Tom Wilkinson látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 17:59 Hann lést skyndilega á heimili sínu í dag. EPA/Facundo Arrizabalaga Breski leikarinn Tom Wilkinson er látinn. Hann er frægur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Full Monty, Shakespeare in Love og The Best Exotic Marigold Hotel. Hann var 75 ára að aldri. Tom lést á heimili sínu með eiginkonu sína og fjölskyldu hjá sér í dag, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldunni. Hann hlaut hin bresku BAFTA verðlaun fyrir leik sinn í söngleikjamyndinni The Full Monty og var tilnefndur til verðlaunanna 6 sinnum yfir ferilinn. Hann hlaut einnig tvær tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Tom var fæddur í Leedsborg á Englandi en flutti til Kanada og svo Cornwall í æsku. Hann fann ástríðu sína fyrir leiklist átján ára gamall þegar hann var beðinn um að leikstýra leikriti. Hann hlaut Emmy-verðlaun fyrir að fara með hlutverk bandaríska stjórnmálamannsins Benjamin Franklin árið 2008. Hann fór einnig með hlutverk Lyndon B. Johnson bandaríkjaforseta í myndinni Selma og lék í myndunum The Grand Budapest Hotel og Girl with a Pearl Earring. „Það er með sorg í hjarta sem fjölskylda Tom Wilkinson tilkynnir að hann hafi látist skyndilega á heimili sínu þann 30. desember. Eiginkona hans og fjölskylda voru hjá honum,“ segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Andlát Bretland England Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Tom lést á heimili sínu með eiginkonu sína og fjölskyldu hjá sér í dag, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldunni. Hann hlaut hin bresku BAFTA verðlaun fyrir leik sinn í söngleikjamyndinni The Full Monty og var tilnefndur til verðlaunanna 6 sinnum yfir ferilinn. Hann hlaut einnig tvær tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Tom var fæddur í Leedsborg á Englandi en flutti til Kanada og svo Cornwall í æsku. Hann fann ástríðu sína fyrir leiklist átján ára gamall þegar hann var beðinn um að leikstýra leikriti. Hann hlaut Emmy-verðlaun fyrir að fara með hlutverk bandaríska stjórnmálamannsins Benjamin Franklin árið 2008. Hann fór einnig með hlutverk Lyndon B. Johnson bandaríkjaforseta í myndinni Selma og lék í myndunum The Grand Budapest Hotel og Girl with a Pearl Earring. „Það er með sorg í hjarta sem fjölskylda Tom Wilkinson tilkynnir að hann hafi látist skyndilega á heimili sínu þann 30. desember. Eiginkona hans og fjölskylda voru hjá honum,“ segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans.
Andlát Bretland England Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira