Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2025 17:47 Hátíðin fer fram á Hellissandi á næsta ári. Vísir/Vilhelm Alþjóðlegir sem íslenskir tónlistarmenn stíga á stokk á fjögurra daga tónlistar- og fræðihátíð á Hellissandi á Snæfellsnesi eftir slétt ár. Emilíana Torrini, GusGus og Daði Freyr eru á meðal innlendra listamanna. Hátíðin fer fram dagana 15. til 15. ágúst á næsta ár og er kynnt sem menningar- og vísindahátíð undir almyrkva á sólu, Iceland Eclipse Festival. Þann 12. ágúst á næsta ári mun almyrkvi frá sólu sjást á Íslandi í fyrsta sinn í 72 ár. Reiknað er með tugum þúsunda ferðamanna til landsins vegna viðburðarins. Aðeins fimm þúsund miðar verða þó í boði á hátíðina sem aðstandendur Secret Solstice skipuleggja í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Immersive Experiences. Hátíðin hefst með almyrkva á sólu klukkan 17:47 þann dag. Viðburður sem endurtekur sig ekki á Íslandi fyrr en árið 2196. Á svið hátíðarinnar stíga bæði alþjóðlegir og íslenskir listamenn, þar á meðal Meduza, Berlioz, GusGus, Emilíana Torrini, Booka Shade, Vök, Zero 7, Dave Clarke, RJD2, Exos, Nightmares on Wax, Ryan Crosson, Shaun Reeves, Daði Freyr, Gugusar og Hjálmar. Fyrirlesarar og gestir koma frá ýmsum sviðum, þar á meðal geimferðum, vísindum, tækni og nýsköpun. Meðal þeirra eru geimfarar frá NASA, ESA, SpaceX, Blue Origin, Space for Humanity og Virgin Galactic, auk fulltrúa frá Sameinuðu þjóðunum, Citizens Foundation, Eden Foundation, Mama Reykjavík og ReWilding Iceland. Í tilkynningu segir að hátíðin leggi einnig áherslu á „connect“ – dagskrárliði sem tengi fólk saman í gegnum jóga, hugleiðslu, athafnir, náttúrutengingu og sameiginlegar upplifanir. Í samstarfi við alþjóðlega verkefnið Cosmic Pineapple verði boðið upp á jörðuð og skapandi rými með jóga, tónheilun, athöfnum við eld, visku íslenskra og erlendra leiðbeinenda og slökunarsvæði með tónlist og listum í boði Mama Reykjavík. Markmiðið sé að skapa rými þar sem gestir geti slakað á, hist, tengst og deilt reynslu í afslöppuðu og opnu andrúmslofti. Frekari tíðindi eru boðuð á heimasíðu hátíðarinnar og samfélagsmiðlum @icelandeclipse. Almyrkvi 12. ágúst 2026 Snæfellsbær Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Hátíðin fer fram dagana 15. til 15. ágúst á næsta ár og er kynnt sem menningar- og vísindahátíð undir almyrkva á sólu, Iceland Eclipse Festival. Þann 12. ágúst á næsta ári mun almyrkvi frá sólu sjást á Íslandi í fyrsta sinn í 72 ár. Reiknað er með tugum þúsunda ferðamanna til landsins vegna viðburðarins. Aðeins fimm þúsund miðar verða þó í boði á hátíðina sem aðstandendur Secret Solstice skipuleggja í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Immersive Experiences. Hátíðin hefst með almyrkva á sólu klukkan 17:47 þann dag. Viðburður sem endurtekur sig ekki á Íslandi fyrr en árið 2196. Á svið hátíðarinnar stíga bæði alþjóðlegir og íslenskir listamenn, þar á meðal Meduza, Berlioz, GusGus, Emilíana Torrini, Booka Shade, Vök, Zero 7, Dave Clarke, RJD2, Exos, Nightmares on Wax, Ryan Crosson, Shaun Reeves, Daði Freyr, Gugusar og Hjálmar. Fyrirlesarar og gestir koma frá ýmsum sviðum, þar á meðal geimferðum, vísindum, tækni og nýsköpun. Meðal þeirra eru geimfarar frá NASA, ESA, SpaceX, Blue Origin, Space for Humanity og Virgin Galactic, auk fulltrúa frá Sameinuðu þjóðunum, Citizens Foundation, Eden Foundation, Mama Reykjavík og ReWilding Iceland. Í tilkynningu segir að hátíðin leggi einnig áherslu á „connect“ – dagskrárliði sem tengi fólk saman í gegnum jóga, hugleiðslu, athafnir, náttúrutengingu og sameiginlegar upplifanir. Í samstarfi við alþjóðlega verkefnið Cosmic Pineapple verði boðið upp á jörðuð og skapandi rými með jóga, tónheilun, athöfnum við eld, visku íslenskra og erlendra leiðbeinenda og slökunarsvæði með tónlist og listum í boði Mama Reykjavík. Markmiðið sé að skapa rými þar sem gestir geti slakað á, hist, tengst og deilt reynslu í afslöppuðu og opnu andrúmslofti. Frekari tíðindi eru boðuð á heimasíðu hátíðarinnar og samfélagsmiðlum @icelandeclipse.
Almyrkvi 12. ágúst 2026 Snæfellsbær Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira