- Í nýju hættumati sem tekur gildi í fyrramálið eru líkur á gosopnun í Grindavík taldar töluverðar, en voru áður taldar miklar.
- Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu Íslands segir ótímabært að spá fyrir um goslok; reynslan sýni að virknin minnki og aukist í bylgjum.
- Gosið er þó augljóslega mun minna en það var í gær.
- Gossprungan var upphaflega um fjórir kílómetrar en hefur lokast töluvert. Nú eru tvær styttri sprungur virkastar.
Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða.