Lögmál leiksins: Jóladagur verður epískur Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2023 07:01 Stórveldi NBA deildarinnar, Celtics og Lakers, mætast á Jóladag. Barry Chin/Getty Images „Nei eða Já“ er fastur liður í Lögmáli Leiksins, umfjöllunarþætti um NBA deildina. Kjartan Atli, þáttastjórnandi, spurði þar Sigurð Orra spjörunum úr og bað hann álits á brennandi málefnum innan deildarinnar. Undir lokin barst talið að hátíðardegi sem kristintrúar og NBA aðdáendur eiga sameiginlegan, Jóldagurinn 25. desember. Þrír stórleikir fara fram þann dag í NBA deildinni og þeir félagar fullyrtu það að dagurinn yrði „epískur“. Sigurður sagðist ekki geta hugsað sér betri leik á Jóladag en viðureign Boston Celtics gegn Los Angeles Lakers, tvö sigursælustu lið deildarinnar frá upphafi. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Aðrar fullyrðingar sem Kjartan lagði fyrir að þessu sinni voru: Við þurfum að hafa áhyggjur af Cade Cunningham, James Harden var réttur kostur fyrir Clippers og Cleveland er ekki byggt til árangurs í úrslitakeppninni. LA Lakers og Boston Celtics, NY Knicks og Milwaukee Bucks, Golden State Warriors og Denver Nuggets mætast öll á Jóladag. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Undir lokin barst talið að hátíðardegi sem kristintrúar og NBA aðdáendur eiga sameiginlegan, Jóldagurinn 25. desember. Þrír stórleikir fara fram þann dag í NBA deildinni og þeir félagar fullyrtu það að dagurinn yrði „epískur“. Sigurður sagðist ekki geta hugsað sér betri leik á Jóladag en viðureign Boston Celtics gegn Los Angeles Lakers, tvö sigursælustu lið deildarinnar frá upphafi. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Aðrar fullyrðingar sem Kjartan lagði fyrir að þessu sinni voru: Við þurfum að hafa áhyggjur af Cade Cunningham, James Harden var réttur kostur fyrir Clippers og Cleveland er ekki byggt til árangurs í úrslitakeppninni. LA Lakers og Boston Celtics, NY Knicks og Milwaukee Bucks, Golden State Warriors og Denver Nuggets mætast öll á Jóladag. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn