Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:11 Oscar Pistorius keppir á gervifótum frá Össur. Getty/Chris McGrath Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira