Ólétt Anníe Mist lyfti 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir er enn að lyfta þungu þrátt fyrir að vera komin nokkra mánuði á leið. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er ekki hætt að lyfta og æfa þótt að hún eigi von á sínu öðru barni á næsta ári. Anníe tilkynnti það á dögunum að hún eigi von á barni í byrjun maí eða eftir rúma fimm mánuði. Hún kom fljótt og mjög öflug aftur til baka þegar hún eignaðist Freyju Mist sína fyrir rúmum þremur árum. Anníe komst á verðlaunapall á heimsleikunum innan við ári síðar. Anníe æfði grimmt á þeirri meðgöngu og heldur því áfram núna. Það er þó erfitt fyrir meðalkonuna að leika það eftir sem okkar CrossFit goðssögn er að gera þessa dagana. Anníe hefur verið að sýna frá æfingum sínum á samfélagsmiðlum og sérstaka athygli vakti ein lyftingaræfing hennar á dögunum. Anníe segist hafa sérstaklega gaman af réttstöðulyftunni og hún þar lyftir hún enn þungu þrátt fyrir óléttuna. Anníe sýndi sig þannig lyfta 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri eðlilegra. „Mér fannst ég vera sterk í dag og hafði gaman,“ skrifaði Anníe en hér fyrir neðan má sjá hana lyfta þessari miklu þyngd eins og ekkert. Ef Instagtam færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Anníe tilkynnti það á dögunum að hún eigi von á barni í byrjun maí eða eftir rúma fimm mánuði. Hún kom fljótt og mjög öflug aftur til baka þegar hún eignaðist Freyju Mist sína fyrir rúmum þremur árum. Anníe komst á verðlaunapall á heimsleikunum innan við ári síðar. Anníe æfði grimmt á þeirri meðgöngu og heldur því áfram núna. Það er þó erfitt fyrir meðalkonuna að leika það eftir sem okkar CrossFit goðssögn er að gera þessa dagana. Anníe hefur verið að sýna frá æfingum sínum á samfélagsmiðlum og sérstaka athygli vakti ein lyftingaræfing hennar á dögunum. Anníe segist hafa sérstaklega gaman af réttstöðulyftunni og hún þar lyftir hún enn þungu þrátt fyrir óléttuna. Anníe sýndi sig þannig lyfta 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri eðlilegra. „Mér fannst ég vera sterk í dag og hafði gaman,“ skrifaði Anníe en hér fyrir neðan má sjá hana lyfta þessari miklu þyngd eins og ekkert. Ef Instagtam færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira