Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2023 21:30 Lárus Jónsson Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Sjá meira
„Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Sjá meira