Lífið samstarf

Lítil baðherbergi með stóra drauma

Bætt um betur

Lítil rými þurfa ekki að vera látlaus ef okkur dreymir stórt. Heimilisþættirnir Bætt um betur eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum og í fjórða þætti er litlu, gluggalausu baðherbergi breytt í stórglæsilega marmarahöll.

Baðherbergi fjölmiðlamannsins Vilhjálms Antons og ljósmyndarans Sögu Sig er lítið og gluggalaust auk þess sem þurfti að vinna í kringum burðarbita í lofti og burðarsúlu á vegg. Með góðu skipulagi, sniðugri lýsingu og djörfu efnisvali umbreyttu Ragnar og Hanna Stína baðherberginu í lúxus spa.

Rósettan í loftinu gefur herberginu „Parísarlegt“ yfirbragð.

Falleg lýsing, bæði óbein og í loftljósi og lýsingu á speglum. Ljósin koma öll frá Lýsing og Hönnun. Marmaraflísar í mismunandi litum á gólfi og veggjum. Tæki á baðherberginu eru gyllt og koma frá ÍsleifiSvo fáum við fallega mýkt í tjaldi fyrir þvottaaðstöðu frá Casalisa.

Lýsingin kemur fallega út í hillunum inni í sturtunni.

Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum.

Klippa: Baðherbergið hjá Sögu Sig og Villa fékk nýtt líf

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.