Emilía vann tvö gull á Smáþjóðaleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 10:45 U14 ára landsliðið í tennis, þau Ómar Páll Jónasson, Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen og Garima Nitinkumar Kalugade ásamt þjálfara sínum Raj K. Bonifacius Facebook TSÍ Íslenska U14 landsliðið í tennis er þessa dagana í Lúxemborg þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í tennis en fyrstu tennistitlar Íslands skiluðu sér í hús um helgina. Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni. Tennis Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni.
Tennis Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira