Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 13:00 Noah Lyles ætlar sér að bæta 14 ára gamalt heimsmet Usains Bolt. Vísir/Getty Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum. Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira