Notaði aðgang mömmu sinnar til að veðja á sjálfan sig Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 23:00 Aaron Blom er sparkari í Iowa háskólanum Vísir/Getty Ruðningskappinn og sparkarinn Aaron Blom hefur verið ákærður fyrir að hafa veðjað 170 sinnum virði 4400 dollara áður en hann varð 21 árs. Samkvæmt bandarískum lögum má ekki veðja fyrr en viðkomandi hefur náð 21 árs aldri Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023 Háskólabolti NCAA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023
Háskólabolti NCAA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira