Eyþór hálsbrotnaði við keppni í Ólafsvík Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2023 11:36 Eyþór Reynisson birti mynd af sér af spítalanum í gær, eftir slysið í Ólafsvík. Instagram/@eythorrey Eyþór Reynisson, einn fremsti og reynslumesti vélhjólaíþróttamaður landsins, hálsbrotnaði við keppni í fjörunni á milli Ólafsvíkur og Rifs um helgina. Eyþór, sem er þrítugur, birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem sjá má slysið en það varð við upphaf þriðju og síðustu keppni (moto) hans á laugardag, eftir að hann hafði unnið fyrstu tvær. Segir Eyþór að hann hafi flækst á milli tveggja annarra ökumanna og við það fallið harkalega til jarðar. Ekið hafi verið yfir háls hans og það valdið því að C6-hálsliður hafi brotnað. Mildi þykir að ekki hafi farið verr og kveðst Eyþór heppinn að hafa sloppið við mænuskaða. Myndband af slysinu má sjá í Instagram-færslu Eyþórs hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by (@eythorrey) Eyþór var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið þar sem hann átti að gangast undir aðgerð. Hann segir frá því á samfélagsmiðlum að notast verði við bein úr mjöðm og títan til að fylla inn í þann hluta hryggjarliðarins sem molnaði. Eyþór er eins og fyrr segir einn fremsti vélhjólaíþróttamaður landsins, margfaldur Íslandsmeistari, og var um árabil atvinnumaður í íþróttinni. Fyrir örfáum árum stofnaði hann motocross-akademíuna Dirtbike Online Academy þar sem keppendur í vélhjólaíþróttum geta sótt námskeið á netinu. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Eyþór, sem er þrítugur, birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem sjá má slysið en það varð við upphaf þriðju og síðustu keppni (moto) hans á laugardag, eftir að hann hafði unnið fyrstu tvær. Segir Eyþór að hann hafi flækst á milli tveggja annarra ökumanna og við það fallið harkalega til jarðar. Ekið hafi verið yfir háls hans og það valdið því að C6-hálsliður hafi brotnað. Mildi þykir að ekki hafi farið verr og kveðst Eyþór heppinn að hafa sloppið við mænuskaða. Myndband af slysinu má sjá í Instagram-færslu Eyþórs hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by (@eythorrey) Eyþór var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið þar sem hann átti að gangast undir aðgerð. Hann segir frá því á samfélagsmiðlum að notast verði við bein úr mjöðm og títan til að fylla inn í þann hluta hryggjarliðarins sem molnaði. Eyþór er eins og fyrr segir einn fremsti vélhjólaíþróttamaður landsins, margfaldur Íslandsmeistari, og var um árabil atvinnumaður í íþróttinni. Fyrir örfáum árum stofnaði hann motocross-akademíuna Dirtbike Online Academy þar sem keppendur í vélhjólaíþróttum geta sótt námskeið á netinu.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira