Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:01 Sara Sigmundsdóttir ætlar sér að verða eitt prósent betri á hverjum degi. Instagram/@sarasigmunds Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) CrossFit Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd)
CrossFit Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn