Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:01 Sara Sigmundsdóttir ætlar sér að verða eitt prósent betri á hverjum degi. Instagram/@sarasigmunds Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) CrossFit Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd)
CrossFit Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira