„Þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. apríl 2023 16:35 Eyþór Wöhler fór beint í byrjunarliðið hjá HK Facebook/HK Eyþór Aron Wöhler, leikmaður HK, spilaði sinn fyrsta leik með liðinu dag í nýliðaslag Bestu deildarinnar gegn Fylki. Leikurinn var jafn framan af en HK tókst að tryggja sér sigurinn á lokamínútum leiksins með marki frá Örvari Eggertssyni. „Tilfinningin er hreint út sagt frábær, í mínum fyrsta leik er kærkomið að ná í sigur og það á sætan máta eins og varð í enda leiksins. Vel gert hjá Atla og Örvari í markinu og geggjað að ná sigrinum, „solid“ frammistaða hjá liðinu í heild sinni.“ Eins og segir var þetta jafn leikur milli nýliða deildarinnar, staðan var jöfn allt fram að 84. mínútu leiksins. „Fylkir var ekkert að skapa sér þannig lagað, en við ekki svo sem heldur. En við náðum að klára þetta í endann og það er það eina sem skiptir máli.“ Eyþór gekk í raðir HK í vikunni að láni frá Breiðablik. Hann segir viðtökurnar frá félaginu hafa verið góðar. „Heldur betur góðar viðtökur, frábær klúbbur og HK á allt hrós skilið og þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn.“ Eyþór var ánægður með sigurinn og mun fagna dátt með nýju félagi í kvöld þegar herrakvöld HK fer fram. „Heldur betur, það verður bara fagnað fram á nótt. Nei ég segi svona, næsti leikur er á miðvikudaginn og við ætlum okkur að setja allt púður í það. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og ætlum okkur að setja allt í botn og vinna næsta leik.“ Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
„Tilfinningin er hreint út sagt frábær, í mínum fyrsta leik er kærkomið að ná í sigur og það á sætan máta eins og varð í enda leiksins. Vel gert hjá Atla og Örvari í markinu og geggjað að ná sigrinum, „solid“ frammistaða hjá liðinu í heild sinni.“ Eins og segir var þetta jafn leikur milli nýliða deildarinnar, staðan var jöfn allt fram að 84. mínútu leiksins. „Fylkir var ekkert að skapa sér þannig lagað, en við ekki svo sem heldur. En við náðum að klára þetta í endann og það er það eina sem skiptir máli.“ Eyþór gekk í raðir HK í vikunni að láni frá Breiðablik. Hann segir viðtökurnar frá félaginu hafa verið góðar. „Heldur betur góðar viðtökur, frábær klúbbur og HK á allt hrós skilið og þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn.“ Eyþór var ánægður með sigurinn og mun fagna dátt með nýju félagi í kvöld þegar herrakvöld HK fer fram. „Heldur betur, það verður bara fagnað fram á nótt. Nei ég segi svona, næsti leikur er á miðvikudaginn og við ætlum okkur að setja allt púður í það. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og ætlum okkur að setja allt í botn og vinna næsta leik.“
Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira