Nítján ára Spánverji tók fyrsta sæti heimslistans af Djokovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 13:30 Carlos Alcaraz fagnari sigri á Indian Wells mótinu í Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. AP/Mark J. Terrill Carlos Alcaraz er kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis eftir sigur sinn á Indian Wells mótinu um helgina. Alcaraz vann 6-3 og 62- sigur á Daniil Medvedev í úrslitaleiknum. Hann tapaði ekki setti á mótinu. Alcaraz er nítján ára Spánverji og náði með þessum sigri að taka toppsæti heimslistans af Serbanum Novak Djokovic. Alcaraz routs Medvedev in Indian Wells final, reclaims No. 1 ranking https://t.co/HrrWliZckF pic.twitter.com/coSMWzTcKp— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Alcaraz naut auðvitað góðs af því að hinn óbólusetti Djokovic mátti ekki koma til Bandaríkjanna og keppti því ekki á mótinu. Djokovic bað um undantekningu frá reglunni en fékk neikvætt svar. Hann hefur ekki viljað bólusetja sig við kórónuveirunni og það hefur haft mikil áhrif á tennisferil hans. Carlos Alcaraz var kátur með sigurinn á mótinu og því að ná efsta sæti heimslistans. „Hjá mér er draumurinn að rætast aftur. Auðvitað skiptir það mig miklu að vera á undan frábærum tennisleikurum eins og Novak. Þetta er stórkostleg tilfinning,“ sagði Carlos Alcaraz. Carlos Alcaraz' achievements as a 19-year-old:First teenager to beat Nadal on clayFirst male teenager to reach world No.1 in the Open EraFirst male teenager to win the US Open since 1990First male teenager to win Indian Wells + MiamiGenerational pic.twitter.com/lB9TxBfM2t— Bastien Fachan (@BastienFachan) March 20, 2023 Á síðasta ári varð Carlos Alcaraz yngsti tennisleikari sögunnar til að komast upp í efsta sæti heimslistans en það gerði hann með sigri á Opna bandaríska mótinu. Djokovic hefur unnið flest mót sem hann hefur tekið þátt í og var kominn aftur upp fyrir spænska strákinn. Það hjálpar hins vegar Alcaraz mikið að Serbinn missir af mörgum mótum vegna bólusetningarþrjósku sinni. Hann vann sinn hundraðasta leik á mótaröðinni um helgina en aðeins John McEnroe var fljótari af því. Tennis Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Alcaraz vann 6-3 og 62- sigur á Daniil Medvedev í úrslitaleiknum. Hann tapaði ekki setti á mótinu. Alcaraz er nítján ára Spánverji og náði með þessum sigri að taka toppsæti heimslistans af Serbanum Novak Djokovic. Alcaraz routs Medvedev in Indian Wells final, reclaims No. 1 ranking https://t.co/HrrWliZckF pic.twitter.com/coSMWzTcKp— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Alcaraz naut auðvitað góðs af því að hinn óbólusetti Djokovic mátti ekki koma til Bandaríkjanna og keppti því ekki á mótinu. Djokovic bað um undantekningu frá reglunni en fékk neikvætt svar. Hann hefur ekki viljað bólusetja sig við kórónuveirunni og það hefur haft mikil áhrif á tennisferil hans. Carlos Alcaraz var kátur með sigurinn á mótinu og því að ná efsta sæti heimslistans. „Hjá mér er draumurinn að rætast aftur. Auðvitað skiptir það mig miklu að vera á undan frábærum tennisleikurum eins og Novak. Þetta er stórkostleg tilfinning,“ sagði Carlos Alcaraz. Carlos Alcaraz' achievements as a 19-year-old:First teenager to beat Nadal on clayFirst male teenager to reach world No.1 in the Open EraFirst male teenager to win the US Open since 1990First male teenager to win Indian Wells + MiamiGenerational pic.twitter.com/lB9TxBfM2t— Bastien Fachan (@BastienFachan) March 20, 2023 Á síðasta ári varð Carlos Alcaraz yngsti tennisleikari sögunnar til að komast upp í efsta sæti heimslistans en það gerði hann með sigri á Opna bandaríska mótinu. Djokovic hefur unnið flest mót sem hann hefur tekið þátt í og var kominn aftur upp fyrir spænska strákinn. Það hjálpar hins vegar Alcaraz mikið að Serbinn missir af mörgum mótum vegna bólusetningarþrjósku sinni. Hann vann sinn hundraðasta leik á mótaröðinni um helgina en aðeins John McEnroe var fljótari af því.
Tennis Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira