„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 10:00 Kelsey Plum og Darren Waller erui nýfgift og héldu að þau yrði bæði í Las Vegas en þurfa nú að fara í fjarsamband. Getty/Ethan Miller NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð. NFL NBA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sjá meira
Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð.
NFL NBA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sjá meira