Mamma heimsmethafans byrjaði aftur eftir 34 ár og setti næstum því met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 15:01 Foreldrar Armand Duplantis, Greg og Helena Duplantis, fylgjast með honum á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem hann vann gull. Getty/Michael Kappeler Armand Duplantis er besti stangarstökkvari heims og handhafi heimsmetsins innan og utanhúss. Þessi 23 ára Svíi hefur margbætt heimsmetið á síðustu árum. Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com. Frjálsar íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira