Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 22:30 Jeff Wilson reynir að komast í gegnum varnarmenn Buffalo Bills í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira