Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Snorri Másson skrifar 5. desember 2022 08:45 Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. Fjallað var um færslu Sue í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en í myndbandinu gerir Sue, sem talar á ensku, mikla notkun Íslendinga á enska orðinu „guy“ að umtalsefni. Þegar Íslendingar segist til dæmis ætla að kveikja á kerti, segist þeir ætla að kveikja á „this guy“, það er að segja ‘þessum gaur’ eða jafnvel ‘þessum gæja.’ Sue kveðst hafa tekið eftir því hve mjög útbreidd þessi notkun er og dró þá ályktun að undirliggjandi væri íslenskt orð sem væri beinþýtt í þessu skyni. Hin bandaríska Kyana Sue er með tæpa 130.000 fylgjendur á TikTok og fjallar þar um Ísland út frá ýmsum hliðum.TikTok Það er auðvitað orðið „gaur“ sem nú er notað yfir allt mögulegt. Handfang á einhverju? Gaurinn. Taktu í gaurinn þarna. Flipi? Hreyfðu gaurinn þarna til. Lok? Gaurinn datt af. Rennilás? Taktu í gaurinn. Penni? Ýttu á gaurinn. Sue býr hér en er frá Bandaríkjunum og segir í myndbandinu: „Við myndum ekki segja: Kveikjum á þessum gaur. Þið eruð alltaf að því! Tökum þennan gaur, setjum þennan gaur í bílinn, eða notum þennan gaur.“ Samfélagsmiðlar Íslensk tunga Tækni TikTok Tengdar fréttir Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Fjallað var um færslu Sue í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en í myndbandinu gerir Sue, sem talar á ensku, mikla notkun Íslendinga á enska orðinu „guy“ að umtalsefni. Þegar Íslendingar segist til dæmis ætla að kveikja á kerti, segist þeir ætla að kveikja á „this guy“, það er að segja ‘þessum gaur’ eða jafnvel ‘þessum gæja.’ Sue kveðst hafa tekið eftir því hve mjög útbreidd þessi notkun er og dró þá ályktun að undirliggjandi væri íslenskt orð sem væri beinþýtt í þessu skyni. Hin bandaríska Kyana Sue er með tæpa 130.000 fylgjendur á TikTok og fjallar þar um Ísland út frá ýmsum hliðum.TikTok Það er auðvitað orðið „gaur“ sem nú er notað yfir allt mögulegt. Handfang á einhverju? Gaurinn. Taktu í gaurinn þarna. Flipi? Hreyfðu gaurinn þarna til. Lok? Gaurinn datt af. Rennilás? Taktu í gaurinn. Penni? Ýttu á gaurinn. Sue býr hér en er frá Bandaríkjunum og segir í myndbandinu: „Við myndum ekki segja: Kveikjum á þessum gaur. Þið eruð alltaf að því! Tökum þennan gaur, setjum þennan gaur í bílinn, eða notum þennan gaur.“
Samfélagsmiðlar Íslensk tunga Tækni TikTok Tengdar fréttir Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31