Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 17:31 Sebastian Haller gekk til liðs við Dortmund í sumar frá Ajax. Vísir/Getty Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu