Brynjólfur og félagar enn í fallsæti Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 18:08 Brynjólfur og félagar þurfa að ná í úrslit í síðustu umferðinni ætli þeir sér ekki að falla. Vísir/Getty Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum. Fyrir leikinn var Kristiansund í fallsæti, tveimur stigum á eftir liði Sandefjord. Nú munar einu stigi á liðunum en Kristiansund á leik gegn þegar föllnu liði Jerv í síðustu umferðinni. Tvö lið falla úr deildinni en liðið í þriðja neðsta sæti leikur umspilsleiki um sæti í deildinni að ári gegn liðinu í þriðja sæti næstefstu deildar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann sigur á Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Patrik þurfti að sækja boltann fimm sinnum í netið í dag því Bodö/Glimt vann 5-4 í miklum markaleik. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður á 74.mínútu hjá Rosenborg sem vann Jerf 4-2 á útivelli. Rosenborg er í þriðja sæti og mun ekki enda neðar en gæti stolið silfrinu af Bodö/Glimt í síðustu umferðinni. Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn í vörn Valerenga sem gerði jafntefli við Haugesund. Þá kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn sem varamaður hjá Lilleström sem tapaði 2-1 fyrir Álasund. Norski boltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Sjá meira
Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum. Fyrir leikinn var Kristiansund í fallsæti, tveimur stigum á eftir liði Sandefjord. Nú munar einu stigi á liðunum en Kristiansund á leik gegn þegar föllnu liði Jerv í síðustu umferðinni. Tvö lið falla úr deildinni en liðið í þriðja neðsta sæti leikur umspilsleiki um sæti í deildinni að ári gegn liðinu í þriðja sæti næstefstu deildar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann sigur á Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Patrik þurfti að sækja boltann fimm sinnum í netið í dag því Bodö/Glimt vann 5-4 í miklum markaleik. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður á 74.mínútu hjá Rosenborg sem vann Jerf 4-2 á útivelli. Rosenborg er í þriðja sæti og mun ekki enda neðar en gæti stolið silfrinu af Bodö/Glimt í síðustu umferðinni. Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn í vörn Valerenga sem gerði jafntefli við Haugesund. Þá kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn sem varamaður hjá Lilleström sem tapaði 2-1 fyrir Álasund.
Norski boltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Sjá meira