„Frammistaða sem gerir þjálfara gráhærða“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. nóvember 2022 21:35 Finnur Freyr Stefánsson var ánægður með stigin tvö en fannst margt vanta upp á frammistöðuna Vísir/Hulda Margrét Valur vann átta stiga sigur á Þór Þorlákshöfn 105-97. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri varnarleik. „Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum. Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Sjá meira
„Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum.
Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Sjá meira