Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 19:32 Emery snýr aftur til Englands. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Emery hefur stýrt Villarreal frá árinu 2020 og vann með liðinu Evrópudeildina, eftir sigur á Manchester United í úrslitum, sumarið 2021. Áður en hann tók við Villarreal var hann þjálfari Arsenal þar sem honum tókst ekki að slá í gegn en fékk þó silfur í Evrópudeildinni sumarið 2019. Hann snýr nú aftur til Englands og tekur við liði Aston Villa, sem vísaði Steven Gerrard úr starfi þjálfara liðsins í síðustu viku. Emery er afar reyndur þjálfari sem hefur einnig stýrt Valencia, Spartak Moskvu, Sevilla og Paris Saint-Germain á sínum ferli. Aston Villa is delighted to announce the appointment of Unai Emery as the club's new Head Coach. — Aston Villa (@AVFCOfficial) October 24, 2022 Hann vann þrjá Evrópudeildartitla með Sevilla og vann frönsku deildina með PSG, auk tveggja franskra bikartitla, tveggja deildabikartitla og tveggja franskra ofurbikarstitla. Hann tekur við Villa liði sem er með 12 stig í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Liðið vann öruggan 4-0 sigur á Brentford um helgina í fyrsta leiknum eftir að Gerrard var vísað úr starfi. Emery tekur formlega við liðinu 1. nóvember þegar búið verður að ganga frá atvinnuleyfi fyrir kappann en ferlið í kringum slíkt hefur orðið flóknara eftir að Bretland gekk úr Evrópusambandinu. Hann mun því ekki stýra liðinu er það sækir Newcastle United heim á laugardaginn kemur. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Emery hefur stýrt Villarreal frá árinu 2020 og vann með liðinu Evrópudeildina, eftir sigur á Manchester United í úrslitum, sumarið 2021. Áður en hann tók við Villarreal var hann þjálfari Arsenal þar sem honum tókst ekki að slá í gegn en fékk þó silfur í Evrópudeildinni sumarið 2019. Hann snýr nú aftur til Englands og tekur við liði Aston Villa, sem vísaði Steven Gerrard úr starfi þjálfara liðsins í síðustu viku. Emery er afar reyndur þjálfari sem hefur einnig stýrt Valencia, Spartak Moskvu, Sevilla og Paris Saint-Germain á sínum ferli. Aston Villa is delighted to announce the appointment of Unai Emery as the club's new Head Coach. — Aston Villa (@AVFCOfficial) October 24, 2022 Hann vann þrjá Evrópudeildartitla með Sevilla og vann frönsku deildina með PSG, auk tveggja franskra bikartitla, tveggja deildabikartitla og tveggja franskra ofurbikarstitla. Hann tekur við Villa liði sem er með 12 stig í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Liðið vann öruggan 4-0 sigur á Brentford um helgina í fyrsta leiknum eftir að Gerrard var vísað úr starfi. Emery tekur formlega við liðinu 1. nóvember þegar búið verður að ganga frá atvinnuleyfi fyrir kappann en ferlið í kringum slíkt hefur orðið flóknara eftir að Bretland gekk úr Evrópusambandinu. Hann mun því ekki stýra liðinu er það sækir Newcastle United heim á laugardaginn kemur.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn