Tíu hlauparar eftir í Elliðaárdal Atli Arason skrifar 16. október 2022 09:27 Mari Järsk er ein af tíu keppendum í íslenska liðinu sem eru ennþá að hlaupa. Það eru tíu keppendur eftir í íslenska landsliðinu sem keppir í bakgarðshlaupinu í Elliðaárdal en fimm keppendur heltust úr lestinni eftir nóttina og nú í morgunsárið. Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi. Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Sjá meira
Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Sjá meira