Ekki ákærð tvisvar fyrir sama brot eftir háskalega eftirför Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. október 2022 10:58 Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir konunni úr gildi. Vísir/Vilhelm Landsréttur felldi í vikunni úr gildi frávísunarúrskurð Héraðsdóms Reykjaness þar sem máli konu, sem veitt var háskaleg eftirför vegna innbrotshrinu, var vísað frá þar sem dómurinn taldi lögreglustjóra hafa ákært konuna tvisvar fyrir sama brot. Í dómi Landsréttar er vísað til þess að samkvæmt meginreglum um meðferð sakamála verður manni ekki gerð refsing tvisvar fyrir sama brot. Leitast skal við að saksækja mann fyrir fleiri en eitt brot í einu máli en misbrestur á því leiðir ekki til þess að síðara máli verði vísað frá, segir í dómnum. Með dómi Héraðsdóms Rekjaness í maí á þessu ári var kona dæmd fyrir ýmis umferðar- og fíkniefnalagabrot eftir að fjölmennt lið lögreglu hafði veitt henni háskalega eftirför. Hófst eftirförin á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ og lauk með því að lögreglubíl var ekið utan í jeppann til að stöðva för hans við höfuðstöðvar ÍSÍ í Laugardal. Eftir þann dóm var konan svo ákærð í júní á þessu ári fyrir ýmis fleiri hegningar-, umferðar- og lögreglulagabrot.. Landsréttur taldi, ólíkt héraðsdómi, að síðari ákæra tengist einungis akstri konunnar eftir að hún yfirgaf vettvang þess brots sem hún var sakfelld fyrir. Í því ljósi hafi ekki verið unnt að fallast á að ákæran tengist fyrra máli þannig að málin fjalli um sömu háttsemi. Lesa má dóm Landsréttar í heild sinni hér. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Sjá meira
Í dómi Landsréttar er vísað til þess að samkvæmt meginreglum um meðferð sakamála verður manni ekki gerð refsing tvisvar fyrir sama brot. Leitast skal við að saksækja mann fyrir fleiri en eitt brot í einu máli en misbrestur á því leiðir ekki til þess að síðara máli verði vísað frá, segir í dómnum. Með dómi Héraðsdóms Rekjaness í maí á þessu ári var kona dæmd fyrir ýmis umferðar- og fíkniefnalagabrot eftir að fjölmennt lið lögreglu hafði veitt henni háskalega eftirför. Hófst eftirförin á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ og lauk með því að lögreglubíl var ekið utan í jeppann til að stöðva för hans við höfuðstöðvar ÍSÍ í Laugardal. Eftir þann dóm var konan svo ákærð í júní á þessu ári fyrir ýmis fleiri hegningar-, umferðar- og lögreglulagabrot.. Landsréttur taldi, ólíkt héraðsdómi, að síðari ákæra tengist einungis akstri konunnar eftir að hún yfirgaf vettvang þess brots sem hún var sakfelld fyrir. Í því ljósi hafi ekki verið unnt að fallast á að ákæran tengist fyrra máli þannig að málin fjalli um sömu háttsemi. Lesa má dóm Landsréttar í heild sinni hér.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent