„Madame Butterfly“ er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2022 08:39 Hanae Mori varð 96 ára gömul. Myndin er frá árinu 1987. Getty Japanski fatahönnuðurinn Hanae Mori, sem þekkt var sem „Madame Butterfly“ í tískuheiminum, er látin, 96 ára að aldri. Mori er sögð vera fyrsti japanski hönnuðurinn sem hafi slegið rækilega í gegn í heimi hinnar frönsku hátísku. Skrifstofa Hanae Mori staðfesti andlátið í gærkvöldi. Hanae Mori sló í gegn á áttunda áratugnum en hún var talin vera ein af táknmyndum hins breytta Japans, sem nútímaleg og nýtískuleg þjóð. Af tískusýningu Hanae Mori á níunda áratugnum.Getty Hún hannaði föt fyrir konur á borð við leikkonuna Grace Kelly og bandarísku forsetafrúna Nancy Reagan. Þá hannaði hún brúðarkjól japönsku keistaraynjunnar Masako. Fyrirtæki hennar hannaði föt, en einnig handtöskur og ilmvötn. Á fatnaðinum var jafnan að finna fiðrildi sem varð til þess að hún fékk viðurnefnið Madame Butterfly. Hanae Mori fæddist í vesturhluta Japans árið 1926 og stundaði bókmenntafræði í Tókýó áður en hún gerðist fatahönnuður. Í upphafi ferilsins hannaði hún sérstaklega búninga á leikara í kvikmyndum. Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Skrifstofa Hanae Mori staðfesti andlátið í gærkvöldi. Hanae Mori sló í gegn á áttunda áratugnum en hún var talin vera ein af táknmyndum hins breytta Japans, sem nútímaleg og nýtískuleg þjóð. Af tískusýningu Hanae Mori á níunda áratugnum.Getty Hún hannaði föt fyrir konur á borð við leikkonuna Grace Kelly og bandarísku forsetafrúna Nancy Reagan. Þá hannaði hún brúðarkjól japönsku keistaraynjunnar Masako. Fyrirtæki hennar hannaði föt, en einnig handtöskur og ilmvötn. Á fatnaðinum var jafnan að finna fiðrildi sem varð til þess að hún fékk viðurnefnið Madame Butterfly. Hanae Mori fæddist í vesturhluta Japans árið 1926 og stundaði bókmenntafræði í Tókýó áður en hún gerðist fatahönnuður. Í upphafi ferilsins hannaði hún sérstaklega búninga á leikara í kvikmyndum.
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning