„Við vorum með klaka inn á okkur“ Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 17:45 Hjólreiðakapparnir Silja Jóhannesdóttir, Silja Rúnarsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Akureyri.net Silja Rúnarsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir kepptu í dag í tímatökum á EM í hjólreiðum en tímatakan er hluti af Meistaramóti Evrópu í hjólreiðum. Silja lauk keppni í 28. sæti af 29 keppendum en Hafdís endaði í 26. sæti. Keppt var í München í afar erfiðum aðstæðum í tæplega 30 stiga hita. „Maður reyndi að gera sitt besta. Við vorum með klaka inn á okkur, köld handklæði og reyndum að vera eins mikið í skugganum og við gátum. Þetta var staðan og við verðum bara að vinna með það sem við höfum,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir í viðtali við RÚV eftir tímatökuna í dag. Hafdís kláraði brautina á 34 mínútum og 58,81 sekúndu. „Maður var búinn að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina en þetta var erfiðara en ég gat ímyndað mér“ sagði Silja Rúnarsdóttir sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti í hjólreiðum en Silja sagði að stemningin í brautinni hafi verið einstök. Silja lauk tímatökunni á 35 mínútum og 44,78 sekúnudum. Næst á dagskrá er götuhjólreiðakeppnin þann 21. ágúst þar sem allir keppendur munu hjóla samtímis, þar á meðal þrír íslenskir keppendur en Silja Jóhannesdóttir mun bætast við í hóp þeirra Hafdísar og Silju Rúnarsdóttur. „Hún verður mikið öðruvísi. Hérna er maður einn en þar er rosalega mikið að gerast í kringum mann og hraðinn verður rosalega mikill, þetta eru mjög reyndir íþróttamenn sem maður er að hjóla með. Þar er þetta allt öðruvísi keppni en maður þarf að vera með harðan haus og óhræddur að takast á við allskonar aðstæður,“ bætti Silja Rúnarsdóttir við. Ingvar Ómarsson keppti einnig í karlaflokki í dag en hann lauk keppni í 30. sæti á 31 mínútu og 12,19 sekúndum. Hjólreiðar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Silja lauk keppni í 28. sæti af 29 keppendum en Hafdís endaði í 26. sæti. Keppt var í München í afar erfiðum aðstæðum í tæplega 30 stiga hita. „Maður reyndi að gera sitt besta. Við vorum með klaka inn á okkur, köld handklæði og reyndum að vera eins mikið í skugganum og við gátum. Þetta var staðan og við verðum bara að vinna með það sem við höfum,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir í viðtali við RÚV eftir tímatökuna í dag. Hafdís kláraði brautina á 34 mínútum og 58,81 sekúndu. „Maður var búinn að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina en þetta var erfiðara en ég gat ímyndað mér“ sagði Silja Rúnarsdóttir sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti í hjólreiðum en Silja sagði að stemningin í brautinni hafi verið einstök. Silja lauk tímatökunni á 35 mínútum og 44,78 sekúnudum. Næst á dagskrá er götuhjólreiðakeppnin þann 21. ágúst þar sem allir keppendur munu hjóla samtímis, þar á meðal þrír íslenskir keppendur en Silja Jóhannesdóttir mun bætast við í hóp þeirra Hafdísar og Silju Rúnarsdóttur. „Hún verður mikið öðruvísi. Hérna er maður einn en þar er rosalega mikið að gerast í kringum mann og hraðinn verður rosalega mikill, þetta eru mjög reyndir íþróttamenn sem maður er að hjóla með. Þar er þetta allt öðruvísi keppni en maður þarf að vera með harðan haus og óhræddur að takast á við allskonar aðstæður,“ bætti Silja Rúnarsdóttir við. Ingvar Ómarsson keppti einnig í karlaflokki í dag en hann lauk keppni í 30. sæti á 31 mínútu og 12,19 sekúndum.
Hjólreiðar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti