Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Menntamálastofnunar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. ágúst 2022 17:04 Thelma Clausen Þórðardóttir hefur gengt stöðu forstjóra frá því að Arnór Guðmundsson lét af störfum. Myndin er samsett. MMS.is Fjórtán einstaklingar sóttu um embætti forstjóra Menntamálastofnunar til Mennta- og barnamálaráðuneytisins. Meðal umsækjenda er Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Menntamálastofnunar. Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira