Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Menntamálastofnunar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. ágúst 2022 17:04 Thelma Clausen Þórðardóttir hefur gengt stöðu forstjóra frá því að Arnór Guðmundsson lét af störfum. Myndin er samsett. MMS.is Fjórtán einstaklingar sóttu um embætti forstjóra Menntamálastofnunar til Mennta- og barnamálaráðuneytisins. Meðal umsækjenda er Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Menntamálastofnunar. Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira