„Ég er ekki að sofa hjá honum“ Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 12:31 Haaland og Guardiola takast í hendur eftir að Haaland var skipt út af í leiknum gegn West Ham í fyrstu umferð deildarinnar. Getty Images Erling Haaland, leikmaður Manchester City, er eitt heitasta umræðuefni fjölmiðlamanna í Bretlandi en Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, virðist vera orðinn þreyttur á endalausum spurningum um Haaland á fréttamannafundum félagsins. Haaland kom til City frá Dortmund í sumar eftir að hafa verið einn eftirsóttasti leikmaðurinn á félagaskiptamarkaðinum. Norski framherjinn heillaði í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn West Ham. Var Haaland fyrsti leikmaður City til að skora tvö úrvalsdeildarmörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið síðan Sergio Aguero gerði það árið 2011. Framherjinn varð enn eina ferðina aðal umræðuefnið á fréttamannafundi Guardiola fyrir leikinn gegn Bournemouth sem fer fram seinna í dag. „Ég er ekki að sofa hjá honum,“ grínaðist Guardiola aðspurður að því hvernig Haaland tækist á við þá pressu sem er á honum utan vallarins. „Ég er ekki með honum þegar hann er heima hjá sér,“ bætti knattspyrnustjórinn við, þreyttur á ítrekuðum spurningum um Haaland. „Það sem ég sé af honum á æfingasvæðinu er að hann er yfirvegaður. Hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn Liverpool og hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn West Ham.“ Haaland fær of mikla athygli á allt sem hann gerir að mati Guardiola. Knattspyrnustjórinn telur gagnrýnina sem framherjinn fékk eftir leikinn gegn Liverpool of ýkta. „Í þeim leikjum sem hann skorar ekki mark segir fólk að hann sé ekki nógu góður. Þá er eins og heimurinn sé að farast og allt sé hræðilegt. Hann er frábær framherji, ef þú berð saman tölfræðina hans og allra bestu framherja sögunar, á þessum aldri, þá er hann sá besti. Hann er enn þá mjög ungur,“ sagði Guardiola um þennan 22 ára gamla framherja. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Haaland kom til City frá Dortmund í sumar eftir að hafa verið einn eftirsóttasti leikmaðurinn á félagaskiptamarkaðinum. Norski framherjinn heillaði í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn West Ham. Var Haaland fyrsti leikmaður City til að skora tvö úrvalsdeildarmörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið síðan Sergio Aguero gerði það árið 2011. Framherjinn varð enn eina ferðina aðal umræðuefnið á fréttamannafundi Guardiola fyrir leikinn gegn Bournemouth sem fer fram seinna í dag. „Ég er ekki að sofa hjá honum,“ grínaðist Guardiola aðspurður að því hvernig Haaland tækist á við þá pressu sem er á honum utan vallarins. „Ég er ekki með honum þegar hann er heima hjá sér,“ bætti knattspyrnustjórinn við, þreyttur á ítrekuðum spurningum um Haaland. „Það sem ég sé af honum á æfingasvæðinu er að hann er yfirvegaður. Hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn Liverpool og hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn West Ham.“ Haaland fær of mikla athygli á allt sem hann gerir að mati Guardiola. Knattspyrnustjórinn telur gagnrýnina sem framherjinn fékk eftir leikinn gegn Liverpool of ýkta. „Í þeim leikjum sem hann skorar ekki mark segir fólk að hann sé ekki nógu góður. Þá er eins og heimurinn sé að farast og allt sé hræðilegt. Hann er frábær framherji, ef þú berð saman tölfræðina hans og allra bestu framherja sögunar, á þessum aldri, þá er hann sá besti. Hann er enn þá mjög ungur,“ sagði Guardiola um þennan 22 ára gamla framherja.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira