Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:30 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@crossfitgames Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin. Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning) CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning)
CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira