Ekki víst hvort Ronaldo fari með til Taílands og Ástralíu Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 17:01 Cristiano Ronaldo er staddur í Portúgal þar sem hann veltir framtíð sinni fyrir sér. Vísir/Getty Forráðamenn Manchester United eru ekki vissir um hvort Cristiano Ronaldo muni fara með liðinu til Taílands og Ástralíu á undirbúningstímabilinu sem nýhafið er. Ronaldo er ekki mættur til æfinga hjá Manchester United en liðið hóf undirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil á Carrington-æfingasvæðinu fyrr í þessari viku. Portúgalski framherjinn hefur tjáð forráðamönnum Manchester United að hann sé fjarverandi af fjölskylduástæðum en hann er staddur í heimalandi sínu. Framtíð Ronaldos hjá Manchester United er í óvissu en Jorge Mendes, umboðsmaður hans, er að kanna þá möguleika sem eru til staðar fyrir skjólstæðing sinn. Mendes ku hafa átt viðræður við Todd Boehly, sem nýverið keypti meirihluta í Chelsea, um komu Ronaldos til Lundúnafélagisns. Þá eru Bayern München, Barcelona og Napoli einnig nefnd til sögunnar sem mögulegir næstu áfangastaðir á ferli hans. Erik ten Hag er byrjaður að móta hóp sinn hjá Manchester United en tilkynnt var um komu bakvarðarins Tyrell Malacia fyrr í dag. Þá greina enskir fjölmiðlar frá því að Christian Eriksen verði kynntur til leiks á Old Trafford innan tíðar. Manchester United er svo í viðræðum við Barcelona um kaup á Frenkie de Jong og Ajax um að kaupa Lisandro Martinez og Antony. Manchester United hefja leikjadagskrá sína á undirbúningstímabili sínu með því að mæta Liverpool í Bangkok á þriðjudaginn í næstu viku. Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira
Ronaldo er ekki mættur til æfinga hjá Manchester United en liðið hóf undirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil á Carrington-æfingasvæðinu fyrr í þessari viku. Portúgalski framherjinn hefur tjáð forráðamönnum Manchester United að hann sé fjarverandi af fjölskylduástæðum en hann er staddur í heimalandi sínu. Framtíð Ronaldos hjá Manchester United er í óvissu en Jorge Mendes, umboðsmaður hans, er að kanna þá möguleika sem eru til staðar fyrir skjólstæðing sinn. Mendes ku hafa átt viðræður við Todd Boehly, sem nýverið keypti meirihluta í Chelsea, um komu Ronaldos til Lundúnafélagisns. Þá eru Bayern München, Barcelona og Napoli einnig nefnd til sögunnar sem mögulegir næstu áfangastaðir á ferli hans. Erik ten Hag er byrjaður að móta hóp sinn hjá Manchester United en tilkynnt var um komu bakvarðarins Tyrell Malacia fyrr í dag. Þá greina enskir fjölmiðlar frá því að Christian Eriksen verði kynntur til leiks á Old Trafford innan tíðar. Manchester United er svo í viðræðum við Barcelona um kaup á Frenkie de Jong og Ajax um að kaupa Lisandro Martinez og Antony. Manchester United hefja leikjadagskrá sína á undirbúningstímabili sínu með því að mæta Liverpool í Bangkok á þriðjudaginn í næstu viku.
Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira