Sport

Dag­skráin í dag: Topp­liðið mætir til Eyja og nóg af golfi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Breiðablik heimsækir Vestmannaeyjar í dag.
Breiðablik heimsækir Vestmannaeyjar í dag. Vísir/Hulda Margrét

Breiðablik heimsækir Vestmannaeyjar í Bestu deild karla í fótbolta á Stöð 2 Sport í dag. Þá er nóg um að vera í heimi golfsins.

Stöð 2 Sport

Klukkan 16.00 mætast ÍBV og Breiðablik í Bestu deild karla. Gestirnir eru nær ósigrandi virðist vera á meðan ÍBV hefur ekki enn unnið leik.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 10.30 er þýska Amundi-meistaramótið á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni.

Stöð 2 Golf

Klukkan 12.00 hefst útsending frá Opna írska, það er hluti af DP-heimsmótaröðinni. Klukkan 17.00 er svo John Deere Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.