Fátt um fína drætti í júlí en ágúst lofar góðu Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2022 17:50 Þeir sem ætla að elta veðrið ættu að kíkja á Suðurlandið um helgina samkvæmt Sigga Stormi. Vísir/Vilhelm Rætt var við Sigurð Þ. Ragnarsson, veðurfræðing sem betur er þekktur sem Siggi Stormur, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að veðrið í júlí verði bland í poka. Besta veðrið verði líklegast á Suðurlandi um helgina og síðan á Norðurlandi helgina eftir. Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður. Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Sjá meira
Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður.
Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Sjá meira