Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2022 11:15 Anita Alvarez færð á börur eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppni í listsundi á HM í 50 metra laug. getty/Dean Mouhtaropoulos Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni. Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Haukar - Grindavík | Meistararnir fá sterka Grindjána í heimsókn Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sjá meira
Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni.
Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Haukar - Grindavík | Meistararnir fá sterka Grindjána í heimsókn Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sjá meira
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35